Hressingarskálinn

Austurstræti 20, 101 Reykjavík

Hressingarskálinn er elsta veitingahús landsins og snýr sér aftur að gömlu góðu stemningunni. Gufan á fóninum og heitt á könnunni. Gangið á vöfflulyktina og takið ykkur frí frá rauntíma.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.