IÐNÓ er stássstofa reykvískrar forvitni. Aðlaðandi, aðgengilegur og hugvekjandi staður fyrir hugmyndir og sögur. Byggingin sameinar á einum stað sögu, hefðir og menningu sem nær allt aftur til 1897. IÐNÓ er lifandi minnisvarði um gamla tímann, en jafnframt nútímalegur samkomustaður fyrir unga sem aldna. Gömul bygging með fersku innihaldi.
Ef þig vantar nánari upplýsingar, langar að skipuleggja viðburð eða leigja rými, hafðu þá endilega samband: [email protected]