Íslenskir dagar í miðborginni

13 júní, 2016 Fréttir
Screen Shot 2016-06-13 at 01.06.57

Íslenskir dagar verða í miðborginni þriðjudaginn 14.júní til laugardagsins 18.júní. EM og Þjóðhátíðardagurinn marka tilefni þessa og eru rekstraraðilar hvattir til að skreyta verslanir sínar og glugga eftir megni í þjóðlegum stíl og skarta myndum af forsetum, fánum og skjaldarmerkinu.Fánaborgum verður komið upp og ýmsir hafa sýnt því áhuga að mála sjálfan Laugaveginn í fánalitunum.Screen Shot 2016-06-13 at 01.07.24

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki