Jólabækurnar í ár

bókajól3Nú er sá tími ársins að ganga í garð að jólabækurnar taka að hrannast upp í bókaverslunum og við bíðum spennt eftir því sem í boði verður þessi jólin. Fjölmargra titla er að vænta af ólíku tagi . Þeirra á meðal bók Evu Daggar Sigurgeirsdóttur; Tíska, sem væntanleg er í verslanir  í dag og þegar hefur hlotið nokkra umfjöllun.

Á morgun kemur svo út ævisaga okkar ástkæra Hemma Gunn, sem féll frá fyrr á þessu ári.

Margs er að því að vænta og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi og til viðeigandi gjafa..

Senn koma jólin..

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.