Jólafundur í Ráðhúsi

31 október, 2012 Fréttir
Þriðjudaginn 6.nóvember kl. 18:00 gengst Miðborgin okkar fyrir opnum Jólafundi í matsal Ráðhússins. Starfsmenn Höfuðborgarstofu og fleiri sviða Reykjavíkurborgar mæta á fundinn og ræða við rekstraraðila um væntingar þeirra og áherslur jafnhliða því að kynna þeim það sem þegar er á teikniborðinu. Ráðgert er að fundurinn standi í um eina klukkustund og er hann opinn öllum félögum í Miðborginni okkar.
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki