Jólaopnun frá 18. des Jólin byrja í Miðborginni! 🎄✨ Upplifðu sanna jólastemningu í hjarta borgarinnar. Kíktu á nýja jólamarkaðinn á Austurvelli, dástu að ljósunum og kláraðu gjafainnkaupin í rólegheitum. Við höfum lengt opnunartímann svo… Lesa nánar
Jólaljósin tendruð Jólaljósin á Oslóartrénu verða tendruð fyrsta sunnudag í aðventu við hátíðlega athöfn á Austurvelli.Lúðrasveit mun leika aðventu- og jólalög frá kl 15.30. Salka Sól og Unnsteinn Manuel munu flytja falleg… Lesa nánar
Jólaborgin 🎄 Njóttu aðventunnar í miðborginni. 🎁 Á aðventunni klæðist Reykjavík hátíðarbúningi. Miðborgin breytist í ljómandi ævintýraheim þar sem jólaljósin lýsa upp skammdegið og hlýleg stemning svífur yfir vötnum. Ilmur af… Lesa nánar