Jólakötturinn á Lækjartorgi

Laugardaginn 15. nóvember klukkan 17.00 verður kveikt á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi.

Lúðrasveitin Svanur mun leika jólalög og hjónin Grýla og Leppalúði verða á staðnum.

Jólakötturinn (Jóhannes úr Kötlum)
Þið kannist við jólaköttinn,
– sá köttur var gríðarstór.
Fólk vissi ekki hvaðan hann kom
eða hvert hann fór.
Hann glennti upp glyrnurnar sínar,
glóandi báðar tvær.
– Það var ekki heiglum hent
að horfa í þær

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.