Jólakrás götumatarmarkaður opnar um komandi helgi

15 desember, 2015 Fréttir

_MG_3277Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, KRÁS vaknar upp af vetrardvalanum fyrir ykkur í tilefni jólanna. Það verður öllu til tjaldað og bókstaflega tjaldað yfir Fógetagarðinn og tjaldið verður opið á milli kl. 13:00 og 19:00 laugardag og sunnudag næstkomandi. Að vanda verður mikið úrval af fjölbreyttum mat, jólaglögg, jólabjór og heitt kakó og jólaandinn mun svífa yfir vötnum.

Ekki láta þetta framhjá þér fara!

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki