🎄 Jólamarkaður við Austurvöll

Jólamarkaðurinn við Austurvöll opnar í fyrsta sinn um helgina! 🎄
🌟Jólamarkaðurinn við Austurvöll opnar með pompi og prakt laugardaginn 30. nóvember kl. 13:00.Komdu og njóttu hátíðlegra stunda í hjarta miðborgarinnar, þar sem fjölbreyttir sölubásar bjóða gómsætar kræsingar, sælgæti, jólaglögg og spennandi jólavörur. 🌟

🎶 Sérstök opnunardagskrá verður með stórstjörnum eins og Páli Óskari, Kvennakór Háskóla Íslands, Harmonikkusystrum og Jóla-Tufta.

💫 Viðburðir á markaðnum verða auglýstir síðar, svo fylgstu með og láttu jólastemninguna taka völdin!

📅 Opnunartími: Allar helgar í desember og dagana 19.–23. desember.
📍 Staðsetning: Austurvöllur
🎅 Fylgstu með – hver veit nema jólasveinarnir kíki við!

Sjá nánari upplýsingar um markaðinn hér:

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík