Jólamarkaðurinn verður opin allar helgar í desember, laugardag og sunnudag og svo 21, 22, 23 des. Opnunartíminn verður frá 13.00 – 18.00 á laugardögum og svo 13.00 -17.00 á sunnudögum. Opið verður svo dagana 21, 22 og 23 desember fyrir jól. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af sölubásum, matvöru, götubita, ýmsum viðburðum og almennri jóla stemningu. Jólasveinar koma í heimsókn, ýmis tónlistaratriði ásamt öðrum frábærum “pop up” viðburðum
Helgina 9-10 desember verða eftirfarandi sölubásar. Einnig koma jólasveinar í heimsókn, leikhópurinn Lotta ásamt Harmonikkusystrum verða á svæðinu
🎄 La Brjújeria – Nátturvænar húð og heilsuvörur
🎄 Fengr – Chai sýróp
🎄 Nordikó – Jólavörur
🎄 Dálæti – Handgerðir skartgripir
🎄Glóð – Kertastjakar
🎄Anna Radacz Art – Málverk
🎄 Rvk Wax Company. -Handunnir húsilmir
🎄 Glóandi Kerti – Kerti, ullarsokkar og vettlingar
🎄 Tears children’s charity – Jólavörur
🎄 Cocina Rodriquez – Dóminískkur götubiti
🎄 Sæta Húsið – Vöfflur og drykkir
🎄 Álfagrýtan – Vorrúllur
🎄 Jufa -Pólskur götubiti
🎄 Garibe Churros – Churros
🎄 Möndlukofinn – Ristaðar möndlur
🎄 Canopy Street Food – Heitt kakó
🎄 Smekkleysa – hljómplötur
🎄 Gamla Bókabúiðin – bækur og jólavörur
🎄 Kaffibrennslan – Jólaglögg og jóldrykkir
🎄 Monkeys – Jóladrykkir
Hlökkum til að sjá ykkur í Miðborginn í jólafíling 🎄