Jólamarkaðurinn í Hjartagarðinum

Hinn árlegi jólamarkaður í Hjartagarðinum opnaði með pompi og prakt fimmtudaginn 13. desember. Þar er hægt að finna íslenskt handverk og hönnun, ilmandi götugóðgæti og sumir vilja meina að þar leynist jólaandinn sjálfur. Okkar fólk var  að sjálfsögðu á staðnum og tók þetta skemmtilega myndband.

Jólamarkaðurinn er opinn:
13. og 14.des. 16:00 – 22:00
15. og 16.des. 13:00 – 22:00
20. og 21.des. 16:00 – 22:00
22.des. 13:00 – 22:00
23.des. 13:00 – 23:00

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík