Jólin í Miðborginni

🎄 Jólin í Miðborginni! 🎅✨

Velkomin í jóla-miðborgina – þar sem jólin byrja!

Miðborg Reykjavíkur er full af töfrum á aðventunni. Upplifðu hlýlegu jólaljósin útum alla borg, njóttu góðra veitinga og gerðu jólainnkaupin í notalegu umhverfi og skoðaðu nýja jólamarkaðinn við Austurvöll. Hér finnur þú allt sem jólahjartað þráir!

Opnunartími verslana um Jólin

🎄16.- 22. des opið til kl. 22:00
🎄 23. des opið til kl: 23.00

*ATH opnunartími getur verið breytilegur eftir verslunum

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík