Jólin byrja í Miðborginni: 21-23. desember

Það er fátt jólalegra en að rölta um í Miðborginni og njóta jólanna. Í Miðborginni er að finna fjölbreyttasta úrval landsins af verslunum og veitingastöðum og Miðborginn hefur sjaldan verið jólalegri.
Dagana 21-23 desember verður nóg um að vera, viðburðir víðsvegar um borgina, tvennir jólamarkaðir og svo að sjálfsögðu stuðsvellið á Ingólfstorgi.

Hér getur þú séð lista yfir úrval af verslunum og veitingastöðum í Miðborginni:

Opnunartími er eftirfarandi:
21-22 desember: Opið til kl: 22.00
23. desember: Opið til kl: 23.00

Hér má sjá það sem verður um að vera þessa síðustu daga fyrir jól.

21. desember
🥁 Skólahljómsveit Austurbæjar
🎅🏻 Jólasveinar á röltinu
🪗Margrét Harmonikka
🎄Jólamarkaðurinn Hjartatorgi
🎄Jólakvosin
🪩Stuðsvellið

22. desember
🎺Lúðarsveitin Svanur
🎤Kvartettinn Fjórar sortir
🎅🏻Jólasveinar á röltinu
🪗Margrét Harmonikka
🎄Jólamarkaðurinn Hjartatorgi
🎄Jólakvosin
🪩Stuðsvellið

23. desember
🎅🏻Jólasveinar á röltinu
🎅🏻Hurðaskellir og Skjóða
🎭Lottu persónur á sveimi
👺Grýla og Leppalúði
🎷Jazztónleikar
🎺Lúðrasveitin Svanur
🕯️Friðargangan
🎄Jólamarkaðurinn Hjartatorgi
🎄Jólakvosin
🪩Stuðsvellið

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.