Kaupmenn koma vel undan sumri

30 ágúst, 2013 Fréttir

20% fjölgun ferðamanna í Reykjavík milli ára hefur skilað fjölmörgum rekstraraðilum meiri veltu það sem af er árinu 2013 en á sama tímabilu árið 2012 þrátt fyrir að ýmsir telji að viðskipti Íslendinga sjálfra séu minni en í fyrra. Fjölgun erlendra ferðamanna er af ýmsum talið geta valdið vandamálum á borð við eyðileggingu náttúruperla og almennan pirring Íslendinga sem telja sér troðið um tær á eigin heimaslóðum.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki