Kex hostel slær í gegn

10 júní, 2012 Fréttir

Kex hostel við Skúlagötu 28 er einn heitasti staður miðborgarinnar um þessar mundir. Þar fer saman skemmtilegt umhverfi, góður matur og smekkvísi í vali á tónlist. Sérhvern þriðjudag er boðið upp á fyrsta flokks jazztónlist, íslenskra og erlendra jazzista. Hljómburður er góður í húsinu og aðsókn mikil. Það er knattspyrnukappinn Pétur Marteinsson sem leiðir hóp eigenda og stjórnenda sem bersýnilega vita hvert þeir stefna og hvernig þeir ætla að komast þangað.

mynd: www.kexhostel.is

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki