Kíkt í glugga Jóladagatals

1 desember, 2014 Fréttir

Desembermánuður er hafinn. Hvern dag desembermánaðar opnast nýr gluggi á Facebook-síðu Miðborgarinnar okkar með sérstöku jólatilboði, afslætti eða glaðningi af einhverjum toga. Fjölbreytileikinn og vöruúrvalið í miðborginni hefur aldrei verið meira.Screen Shot 2014-12-01 at 09.45.38

Kíktu á www.facebook.com/midborgin og skoðaðu tilboð dagsins!

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki