Kindarlegir söngvar við undirbúning kjötsúpunnar

25 október, 2013 Fréttir

Það ríkti þjóðleg og karlmannleg gleði í eldhúsinu á Hótel Holti í gær við undirbúning Kjötsúpudagsins á Skólavörðustíg. Kindarlegir söngvar á borð við Me,me,me og Kjötsúpan voru fluttir auk þess sem lopinn var teygður í aðdraganda stærstu lopapeysu-tískusýningu síðari tíma sem verður kl. 15:30 á Kjötsúpuhátíðinni. Þetta verður eitthvað!IMG_4893_Fotor4IMG_4784_Fotor4IMG_4823_Fotor1

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki