Konudagurinn er á morgun, sunnudag 23.febrúar
22 febrúar, 2014 Fréttir
Á morgun hefst Góan, sunnudaginn 23.febrúar 2014. Þá er jafnframt Konudagur og lag að skunda í bæinn og gera vel við konu sína með fallegri gjöf og blómum.
Slíkt mun skerpaá broddi ástríðunnar og glæða hamingjuna.

