Kostakjör í miðborginni

Á þessum tíma árs er hægt að gera kjarakaup í miðborginni, enda víða útsölur að finna í kjölfar jólanna.
Afslættirnir sem um ræðir á útsölum rekstraraðila spanna allt litrófið, frá 10% til 70% .
Nú er því tækifærið til að gera vel við sig og sína því senn lýkur útsölum og margar vörur víkja fyrir nýjum.Screen Shot 2017-01-24 at 23.52.18Screen Shot 2017-01-24 at 23.50.57

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík