Krakkar og kakó á Skólavörðustíg

9 maí, 2016 Fréttir

Screen Shot 2016-05-09 at 10.53.45Í dag, mánudaginn 9.maí kl. 13:00 mun fjöldi leikskólabarna verða við opnun á listsýningu á Skólavörðustíg og verður boðið upp á heitt kakó af því tilefni. Skólavörðustígur komst í heimsfréttirnar á sl. ári þegar regnbogalitir voru málaðir á hann. Að þessu sinni verður gatan sjálf ekki máluð, en verður þess í stað vettvangur fyrir unglist. Skólavörðustígur er Sumargata frá 1.maí til 1. október, en þá er gatan lokuð fyrir bílaumferð frá kl. 11:00 á morgnana frá Berfstaðastræti að Bankastræti.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki