Kyrrð og friður í Ráðhúsi Reykjavíkur

Á morgun, sunnudaginn 23. febrúar hefst dagskráin Friðsæld í febrúar, og er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Friði í febrúar er ætlað að vekja athygli á mikilvægi hugleiðslu og kyrrðinni sem henni fylgir. Í boði náttúrunnar mun standa fyrir hugleiðslustund í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 11 á morgun. Friðsældin heldur svo áfram út vikuna með ýmsum dagskráliðum víða um bæ til að auka á þekkingu landsmanna á hugleiðslu og mikilvægi þess að finna fyrir kyrrðinni og njóta líðandi stundar.

Dagskrána er að finna hér: http://ibn.is/vidburdir/

 

Screen-Shot-2014-02-20-at-6.06.48-PMráðhus

 

 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.