Langur fagur laugardagur

Veðurguðirnir leika við okkur þessa dagana. Gluggaveður er hið besta og þó hitastigið mætti fara hækkandi er engin ástæða til að barma sér. Allra síst fyrir gesti Iceland Airwaves hátíðarinnar sem undanfarin ár hafa mátt þola mikinn veðurofsa.

Verslanir eru jafnan opnar til kl. 17:00 á Löngum laugardegi og margar lengur. Tónlistin ómar og mannfólkið ljómar.IMG_5564_Fotor

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.