Langur laugardagur 11.apríl

10 apríl, 2015 Fréttir

Sökum almennra lokana verslana og fjarvista fjölmargra var hinn hefðbundni Langi laugardagur fluttur aftur um eina viku frá 4.apríl til 11.apríl.

Lifandi tónlist og fjörugt mannlíf er einkenni Langra laugardaga í miðborginni og svo verður einnig að þessu sinni. Þekkt dragdrottnig frá Draghálsi mun þenja dragspil sitt milli kl. 14:00 og 17:00, gestum og gangandi til ánægju og yndisauka. Verlsanir eru opnar til kl. 17:00 og fjölmargar lengur, s.s. bókabúðir, hönnunar- og tískuverslanir af ýmsum toga auk veitingahúsanna sem flest eru opin fram eftir kvöldi og sum fram á morgun. Góða helgi!Screen Shot 2015-04-10 at 09.07.36

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki