Langur laugardagur 7.júní

Óvenju margir viðburðir einkenna Langan laugardag 7.júní. Opnanir verslana og veitingahúss á Laugavegi 77 inniber fjölmarga viðburði og sértilboð, útimarkaður á Bernhöftstorfu opnar með hljóðfæraslætti og söng og á Ingólftsorgi verða margir viðburðir frá hádegi til kvölds.

Verslanir eru opnar lengur en ella, a.m.k. til kl. 17:00 þennan dag og bjóða margar þeirra upp á sérstök tilboð í tilefni dagsins.IMG_6472

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík