Langur laugardagur á bleikum nótum

5 október, 2013 Fréttir

Laugardagurinn 5.október er Langur laugardagur og að venju margt á döfinni. Kl. 14:00 verður Brúðubíllinn með skemmtilegheit fyrir alla fjölskylduna æa Lækjartorgi og á sama tíma verður hljómsveitin White Signal með tónleika víðs vegar um miðborgina. Októbermánuður er síðan mánuður margra viðburða aukIMG_3707_Fotor þess sem Bleika slaufan setur svip sinn á borgina.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki