Langur laugardagur á Vetrarhátíð

3 febrúar, 2018 Fréttir

Fyrsti laugardagur í febrúar blasir við okkur – Langur laugardagur. Borgin er skreytt fögrum litum og munstrum sem aldrei fyrr; Vetrarhátíð er hafin – hin mikla ljósaveisla hávetrarins. Listsýningar um alla miðborg, tónleikar og viðburðir skreyta mannlífið þessa dagana. Þetta er tími til að kynnast borginni sinni og njóta.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki