Leiðbeinandi opnunartímar um páska

18 mars, 2014 Fréttir

Um páska 2014 eru verslanir almennt lokaðar á Skírdag 17.apríl og Föstudaginn langa 18.apríl. Opið er skv. venju laugardag 19.apríl kl. 11:00 – 16:00 en lokað annan í páskum, 21.arpíl.

Hefðbundinn opnunartími tekur síðan við frá og með þriðjudeginum 22.apríl.

paskaegg1Þeim verslunum fer hins vegar stöðugt fjölgandi  í miðborginni  sem kjósa að hafa opið alla daga líkt og bókaverslanir miðborgarinnar hafa tamið sér.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki