Líf og fjör á Löngum laugardegi
7 október, 2013 FréttirBlíðviðri helgarinnar gaf Löngum laugardegi glaðlega stemningu en margir lögðu leið sína í miðbæinn til að fylgjast með Brúðubílnum á Lækjartorgi, hljómsveitinni White Signal víðs vegar og til að njóta veitinga og versla í upphafi októbermánaðar.