Litríkur Laugavegur

Undanfarna daga hefur neðsti hluti Laugavegar tekið stakkaskiptum og getur nú að lita í fjölmörgum glaðlegum litum. Verkefnið hófst við gatnamót Laugavegar og Skólavörðustígs og er undirtektir rekstraraðila reyndust jákvæðar var ákveðið að halda áfram upp Laugaveg í austurátt á göngugötusvæðinu.

Áréttað skal að Laugavegur er opinn fyrir bílaumferð en á hádegi er lokað fyrir bílaumferð vestan Vatnsstígs að Skólavörðustíg á meðan Sumargötuverkefnið stendur yfir. Því lýkur að óbreyttu Untitled 14síðari hluta ágústmánaðar.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík