Lofthræddi Örnin Örvar

Hann Örvar er örn sem er svo skelfilega óheppinn að vera lofthræddur. Samt þráir hann heitt að fljúga um loftin blá og með hjálp músarrindilsins vinar síns tekst honum að lokum að yfirvinna ótta sinn. Einleikurinn Lofthræddi örninn hann Örvar naut mikilla vinsælda þegar Þjóðleikhúsið sýndi hann fyrir tveimur áratugum í leikstjórn Peters Engkvists. Leikari í sýningunni var Björn Ingi Hilmarsson, en hann mun nú leikstýra nýrri uppfærslu á verkinu. Björn Ingi hefur um árabil starfað með Peter Engkvists í leikhúsi hans í Svíþjóð, Teater Pero. Byggt á sögu Lars Klinting. Þjóðleikhúsið ferðast um landið. Leikritið var frumsýnt í Vestmannaeyjum og er sýnt víða um land, auk þess sem sýningar eru í Reykjavík.

Næstu sýningartímar:

1. nóvember, kl. 10:00
2. nóvember, kl. 10:00
3. nóvember, kl. 10:00
4. nóvember, kl. 10:00
7. nóvember, kl. 10:00
7. nóvember, kl. 13:15
8. nóvember, kl. 10:00
9. nóvember, kl. 10:00
10. nóvember, kl. 10:00
19. nóvember, kl. 15:00
21. nóvember, kl. 13:00
22. nóvember, kl. 09:00
22. nóvember, kl. 11:00
23. nóvember, kl. 09:00
23. nóvember, kl. 10:30
24. nóvember, kl. 10:00
26. nóvember, kl. 13:00
26. nóvember, kl. 15:00

Staðsetning: Þjóðleikhúsið, Hverfisgata 19, 101 Reykjavík

Sími: 551-1200

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík