Loftmengun í miðborginni

8 október, 2014 Fréttir

Umtalsverða loftmengun má nú greina í miðborg Reykjavíkur, miðvikudaginn 8.október, og sýna loftmengunarmælar næsta stig við hættustig. Auðfinnanlegust er lyktin og mengunin við Tjörnina, en þar mátti í kvöld greina megna brennisteinsstybbu sem margir fundu og starfsmenn bæði Veðurstofu og Umhverfisstofnunar töldu að rekja mætti til gossins. Máninn skín skært,Photo appelsínugulur á lit og harla ólíkur sjálfum sér.

 

 

 

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki