Matarmarkaður á Lækjartorgi og tónleikar á Hjartatorgi í dag

13 júlí, 2013 Fréttir

Laugardaginn 13.júlí verður Matarmarkaður á Lækjartorgi og margt girnilegt í boði. Matarmarkaðir verða alla laugardaga í júlí á Lækjartorgi.

HjartagarðurinnÞá mun tónlistarmaðurinn E-Sharp leika á Hjartatorgi kl. 13:13 og 14:14 ásamt Ara Braga Kárasyni trompetleikara. Veðrið í höfuðborginni er bara hreint ágætt þrátt fyrir arga spá.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki