Götulokanir í miðborginni vegna Norðurlandaráðsþings í Reykjavík 28.–31. október Götulokanir verða í miðborg Reykjavíkur og mikil öryggisgæsla í og við lokaða svæðið á meðan þing Norðurlandaráðs 2024 fer fram í borginni. Þingið verður haldið á Alþingi og í Ráðhúsi… Lesa nánar
Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar í nýtt húsnæði Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar mun fljótlega opna í sögufrægu húsi við Laugaveg 29, sem áður hýsti Brynjuverslunina. Húsið hefur verið tekið í gegn síðustu mánuði. Ákafir vegfarendur á Laugavegi, helstu… Lesa nánar
Miyakodori “pop-up” á OTO. Takið dagsetninguna frá! OTO x Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “pop-up” viðburð 1. og 2. nóvember á veitingastaðnum OTO í miðborginni. Hvað er Miyakodori? Miyakodori er yakitori veitingastaður og izakaya*… Lesa nánar