Miðborgarsjóður tekur til starfa
21 júní, 2017 FréttirNýr Miðborgarsjóður hefur tekið til starfa og mun hann veita styrki til uppbyggilegra verkefna á vettvangi miðborgarinnar.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Reykjavíkurborgar, reykjavik.is/midborgarsjodur