Miðborgarvaka á Airwaves n.k. fimmtudag 2.11.

29 október, 2017 Fréttir

Hin árlega Miðborgarvaka á Airwaves verður að þessu sinni haldin fimmtudaginn 2.nóvember 2017. Fjölþætt off-venue dagskrá er í boði víðsvegar um miðborgina, fjöldi verslana verður opinn til kl. 21:00 – aðrar til kl. 22:00, barir, tónleika- og veitingahús mun lengur. Söngvaskáld verða á faraldsfæti og sérviðburðir um alla miðborg. Þetta er tilvalið og kærkomið tækifæri fyrir gesti og gangandi að anda að sér og upplifa Airwaves-stemninguna, óháð því hvort armband inn á aðalhátíðina sé í (eða á) hendi.

Screen Shot 2017-10-29 at 21.28.56
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki