Miðborgarvaka til kl. 22:00 föstudaginn 1.nóvember

28 október, 2013 Fréttir

Airwaves hátíðin er að hefjast og þúsundir erlendra gesta er á leið til landsins. Stemningin í miðborginni á þessari fjölsóttu hátíð er jafnan frábær.

Rekstraraðilar í miðborginni efna til Miðborgarvöku þar sem verslanir verða opnar til kl. 22:00 föstudaginn 1.nóvember og verður úr margs konar uppákomum og tilboðum  að velja. Spáin er góð og líkur á að mikið fjölmenni verði í bænum þetta kvöld.

Miðborgarvakan verður studd skrautlegum heilsíðum, sjónvarps – , útvarps-  og netauglýsingum.
Miðbogarvaka

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki