Viðburðarík Verslunarmannahelgi er að baki og við tók Gleðiganga Hinsegin daga sem sló öll fyrri aðsóknarmet.
Jazzhátíð Reykjavíkur var sett í dag fimmtudag 14.ágúst og stendur fram í næstu viku. Pedrito Martinez Group, Annes og fleiri spennandi sveitir koma fram.
Beikonhátíð hefst á laugardag á Skólavörðustíg og verður gómsætur matur í boði ásamt tónlist af ýmsum toga.
Það er því eitthvað til í því sem þeir segja: Miðborgin okkar:…. jazzar og rokkar!