Jólahátíð við höfnina 🎄🎁 Í desember verður margt um að vera og hátíðleg stemning á Hafnartorgi. Aðventukransarnir spila klassísk jólalög alla laugardaga í Hafnartorgi Gallery, veitingastaðir á svæðinu bjóða upp á sérstaka jólarétti og… Lesa nánar
🎄Jólamiðborgin: Viðburðir um helgina 2-3 desember Það verður nóg um að vera fyrsta í aðventu í miðborginni. Oslóartréð verður tendrað, tvennir jólamarkaðir opna, jólaball í Hörpu ásamt fleirri skemmtilegum jólaviðburðum víðsvegar um miðborgina. Jólamarkaðir opna um… Lesa nánar
Jólastemning í Miðborginni um helgina 🎄 🎄Það verður sannkölluð jólastemning í Miðborginni um helgina. 🪩Stuðsvell Nova og Orkusölunnar opnar föstudaginn 24 nóvember við Ingólfstorg. Nánari upplýsingar er að finna hér: https://www.nova.is/dansgolfid/studsvellid 🎅🏻Hátíðarvagninn sem er án efa… Lesa nánar