Milljarður rís í Hörpu

13 febrúar, 2014 Fréttir

Föstudaginn 14. Febrúar stendur UN Women fyrir dans gleði í tilefni af  Milljarður rís átaksins sem er samtakaverkefni um allan heim gegn kynbundnu ofbeldi við konur. Dj. Margeir þeytir skífum og Óttar Proppe kynnir. Viðburðurinn hefst kl. 12 á hádegi og er fólk hvatt til að mæta tímanlega og ekki sakar að vera í léttum skóm og þæginlegum klæðnaði..  En í fyrra mættu um 3000 manns. Harpa býður upp á frí bílastæði á meðan á viðburðinum stendur.  harpa1

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki