Náðhússkortur

Við blasir umtalsverður náðhússkortur í miðborginni, fjölfarnasta ferðamannastað landsins. Fyrirtækið Bergrisinn hefur óskað heimildar til að leysa úr þeim vanda með einkareknum náðhúsum víðsvegar um borgina,en fyrirtækið rekur m.a. náðhús í þjóðgörðum landsins.
Málið er til skoðunar hjá borgaryfirvöldum.Screen Shot 2016-07-12 at 17.34.08

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík