Njarðarskjöldurinn afhentur í Höfða miðvikudaginn 14.mars

6 mars, 2018 Fréttir

Hin árlega afhending Njarðarskjaldarins verður í Höfða miðvikudaginn 14.mars n.k. og hefst athöfnin. Dagur Eggertsson borgarstjóri mun afhenda skjöldinn að þessu sinni að viðstöddu fjölmenni. Af þessu tilefni koma einnig fram þekktir tónlistarmenn, m.a. bræðurnir Óskar og Ómar Guðjónssynir. Þá verða afhent verðlaun fyrir frumlega og ferska nálgun í verslun og viðskiptum og ber þau verðlaun nafnið Freyjusómi.

Meðfylgjandi myndir eru frá afhendingu Njarðarskjaldarins á undanförnum árum, en verðlaunin voru fyrst afhent á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki