Norrænn bókamaður hefst í Norræna húsinu um helgina

Norrænn bókamarkaður verður opinn í bókasafni Norræna hússins 30. janúar til 5. febrúar 2016.

Á boðstólum verða forvitnilegar og spennandi bækur á Norðurlandamálum, nýlegar og eldri, fyrir börn og fullorðna, skáldsögur, barnabækur og fræðibækur.

Sérstaklega verður mikið af nýjum og eldri bókum á norsku og sænsku í boði Sogur-ur-norraenni-godafraedifyrir börn og unglinga.

Opið frá kl. 13-17 laug. 30. jan., kl. 12-17 sunnudaginn 31. jan. og kl. 11-17 frá 1.-5. feb. 2016.

Staðsetning: Norræna húsið Sturlugötu 5, 101 Reykjavík

Sími: 551-7030

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.