🤌🏻 Miðborgin mælir með Ramen Momo!
🍜 Heit skál af bragðmiklu ramen er fullkomin leið til að hlýja sér í vetur. Ramen Momo er eini ramenstaðurinn á Íslandi og fyrsta núðlubarinn sem framleiðir lífrænar ferskar núðlur.
Staðurinn var stofnaður árið 2014 af ramenkokknum Kunsang Tsering og eiginkonu hans Ernu Pétursdóttur, þar sem þau blanda saman japanskri matargerðalist við íslenskt og nota við það íslensk hráefni.
Nú með tvo staði! Þú finnur Ramen Momo við Tryggvagötu 8 og Bankastræti 12
Kíktu við á Ramen Momo – fátt notalegra en heit súpa á köldum janúardögum!
Þín miðborg – þín upplifun