ORR hlýtur Njarðarskjöldinn

ORR Gullsmiðir hlutu Njarðarskjöldinn á fjölmennri samkomu í Listasafni Reykjavíkur þar sem 11 fyrirtæki voru tilnefnd. Ari Eldjárn sló tóninn við upphaf samkomunnar, Áshildur Bragadóttir flutti ávarp og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra afhenti síðan verðlaunin.
S.G. hljómsveitin, með Sigurð Guðmundsson söngvara og píanóleikara í fararbroddi flutti tónlist sem féll vel í kramið í bland við glæislegar veitingar.
Kjartan Kjartansson gullsmiður í ORR tók við verðlaununum og flutti dómnefnd hjartnæma þakkarræðu fyrir hönd fyrirtækisins.Screen Shot 2017-02-17 at 16.17.12

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.