Verslun Pennans Eymundsson við Laugaveg 77 opnaði sumarið 2014. Í versluninni er til sölu rjóminn af vöruúrvali okkar: Innlendar og erlendar bækur, fjöldi tímarita, gjafa- og ferðavara, ritföng og margt fleira. Penninn rekur einnig vinsælt kaffihús í rýminu.