Reginn kynnir Hafnartorg miðborgarinnar í dag kl. 14:00

2 mars, 2017 Fréttir

Fasteignafélagið Reginn boðar til kynningarfundar í Kaldalóni í dag kl. 14:00 þar sem nýtt og glæsilegt verslunarstórhýsi félagsins í miðborginni verður kynnt til sögunnar, en fyrir liggur að verslunarrisinn H&M mun hefja starfsemi í húsinu um leið og það opnar.

Screen Shot 2017-03-02 at 12.24.47Yfir stendur leit að þeim rekstraraðilum sem best eru taldir falla að þeirri starfsemi sem fyrirhuguð er í þessari glæsikringlu miðborgarinnar.

Kaldalón er á jarðhæð Hörpu og mun vísast fyllast fljótt. Því er talið ráðlegt að mæta tímanlega.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki