Airwaves hátíðin heldur áfram í miðborginni og á Löngum laugardegi eru fleiri tónlistaratriði í boði en nokkru sinni fyrr.
Meðal áhugaverðra atriða í dag er tónleikadagskrá Center Hotel á Arnarhvoli þar sem Möller útgáfan býður til veislu með Orang Volante b2b Daveeth kl. 13:00, Wesen kl. 15:00 og Josin kl. 16:00.
Verslanir eru opnar til kl. 17:00 og víða lengur.