Risaskjár á Ingólfstorgi, grasi gróin ylströnd og tónleikahald

Risaskjá hefur verið komið upp á Ingólfstorgi auk þess sem torgið hefur verið tyrft að hluta. Lækjartorg sækir í sig veðrið sem tónleikastaður á laugardagseftirmiðdögum og Hjartatorg er miðstöð hins unga og frjálsa Íslands. Brosandi borg er sannkallað réttnefni um þessar mundir.

Hjartagarðurinn    Hjartagarðurinn

 

 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík