Risaskjár á Ingólfstorgi, grasi gróin ylströnd og tónleikahald

25 júní, 2012 Fréttir

Risaskjá hefur verið komið upp á Ingólfstorgi auk þess sem torgið hefur verið tyrft að hluta. Lækjartorg sækir í sig veðrið sem tónleikastaður á laugardagseftirmiðdögum og Hjartatorg er miðstöð hins unga og frjálsa Íslands. Brosandi borg er sannkallað réttnefni um þessar mundir.

Hjartagarðurinn    Hjartagarðurinn

 

 

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki