Síðbúið sumar en kærkomið

 

Sumarið hefur verið dálítið rysjótt en allt stendur til bóta og þeir sólríku dagar sem að baki eru í sumar hafa sannarlega blásið gleði og kappi í kinnar miðborgarfólksins. Útlit er fyrir að sumarið langþráða sé núy komið til að vera, kæta og verma.

Dillon, Dillongarðurinn og Boston eru vinsælir staðir á göngugötuhluta Laugavegar sem alltaf njóta vinsælda. Báðir staðir bjóða upp á lifandi tónlist og plötusnúða í bland.

IMG_7371_Fotor
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.